kolor? kolor!

Kolor er sett saman af fólki sem unnið hefur á bakvið tjöldin seinasta áratug við gerð auglýsinga, þátta og bíómynda. Það sem við hjá Kolor gerum öðruvísi er einfalt. Við bjóðum sömu gæði og þú færð annarsstaðar, á betra verði. Það virkar vegna þess að hjá Kolor er engin söludeild, einungis kjarninn sem sér um að koma hugmyndinni þinni á skjáinn.

HVERNIG?

Eins og allt gott í þessum heimi, byrjar ferlið með góðri hugmynd. Hvort sem sú hugmynd komi frá þér, eða okkur. Þegar hugmyndin fæðist byrjum við að plana aðeins fram í tímann og sendum þér verðhugmynd! Mikilvægast finnst okkur að allir séu sáttir.

  • Við höfum lengi verið sitjandi við stýrið og búum yfir mikilli þekkingu og reynslu þegar það kemur að því að segja þínar sögur. Ekki láta verðið blekkja þig :)

  • Kolor var stofnað af Tómasi Welding 2025. Það eru engir fastráðnir starfsmenn hjá Kolor um þessar mundir, en kallað er á súper liðið ef um stærri eða flóknari verkefni er að ræða.

  • Við erum alltaf að bæta í listann á fagfólki í þessum geira. Endilega sendu á okkur línu og við sjáum til hvort við getum ekki unnið eitthvað saman í náinni framtíð!

KOLOR

KOLOR