Gella Progression_1.12.10.jpg
 

Gæðin leynast í litunum.

 
 
 

Hvað gerir Kolor?

Kolor sérhæfir sig í öllu sem við kemur gerð myndbanda. Hvort sem það eru auglýsingar sem fara á samfélagsmiðla, þættir fyrir sjónvarp eða bara hvað sem okkur dettur í hug.

Við erum stolt af því að búa yfir mikilli sérþekkingu þegar það kemur að litvinnslu, hljóðvinnslu og brellum. Þessa kunnáttu er oft erfiðara og dýrara að nálgast en því fögnum við því að geta verið “one stop shop”.

Ferlið brotið niður

Hér fyrir neðan má sjá hvernig við kjósum að vinna myndbönd.

01.
tökur

Allt byrjar á blaði. Hvað viljum við skjóta? Í hvaða stíl og hvernig gerum við það skemmtilegt?

02.
klipp

Hér tökum við allt hráefnið saman og búum til úr því sögu í myndbandsformi.

03.
litaleiðrétting & grade

Næst leiðréttum við það sem þarf að laga í litum og látum öll skot passa vel saman. Þegar því er lokið kryddum við efnið aðeins með litum eftir óskum kúnna og gefum því tilfinningu.

04.
hljóðblöndun

Myndband sem lítur vel út er einskis virði ef það hljómar illa. Þess vegna er næsta skref hljóðblöndun! Þar pössum við upp á að allt hljóðið sé jafnt og þétt og að allt tal sé skýrt og auðvelt að skilja.

 
 

Verkefnin okkar

 

“Við finnum leið til að skapa allt það sem þér dettur í hug á góðu verði.”

tómas welding |  STOFNANDI KOLOR

 
 
 
 
 
 

HEFURÐU ÁHUGA?

Heyrðu í okkur!